Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 20:00 Glamour/Getty Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra. Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra.
Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour