Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50
Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45