Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50
Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45