Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2017 17:30 Esteban Ocon í Manor bílnum í Abú Dabí sem var síðasti kappakstur liðsins. Vísir/GEtty Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. Næstum allir 212 starfsmenn liðsins í Banbury á Englandi voru sendir heim í dag. Einungis örfáir starfsmenn voru áfram við vinnu í dag en þeir verða líklega sendir heim á þriðjudag í næstu viku, samkvæmt heimildum Sky Sports. Áhugasamur hópur fjárfesta var í viðræðum við skiptastjóra Manor en samningar tókust ekki. „Það er afar leiðinlegt að liðið þurfi að loka,“ sagði Geoff Rowley, skiptastjóri hjá fyrirtækinu sem sér um skipti Manor. „Manor er stórt nafn í breksum kappakstri og liðið hefur áorkað miklu á síðustu tveimur árum og nýir eigendur kveiktu nýjan neista.“ „Það er fjárfrekt að reka F1 lið á þeim staðli sem mótaröðin gerir kröfur um,“ bætti Rowley við. Heimildir Sky Sports herma að Manor hefði þurft 500.000 punda fjárfestingu til að komast í gegnum æfingarnar fyrir tímabilið sem hefjast í lok febrúar. Manor var upprunalega sett á laggirnar undir Virgin nafninu árið 2010 þegar þrjú lið komu inn í Formúlu 1. Þau komu öll inn undir því yfirskyni að þak yrði sett á eyðslu liðanna. Ekkert slíkt hefur enn verið kynnt til sögunnar. Formúla Tengdar fréttir Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. Næstum allir 212 starfsmenn liðsins í Banbury á Englandi voru sendir heim í dag. Einungis örfáir starfsmenn voru áfram við vinnu í dag en þeir verða líklega sendir heim á þriðjudag í næstu viku, samkvæmt heimildum Sky Sports. Áhugasamur hópur fjárfesta var í viðræðum við skiptastjóra Manor en samningar tókust ekki. „Það er afar leiðinlegt að liðið þurfi að loka,“ sagði Geoff Rowley, skiptastjóri hjá fyrirtækinu sem sér um skipti Manor. „Manor er stórt nafn í breksum kappakstri og liðið hefur áorkað miklu á síðustu tveimur árum og nýir eigendur kveiktu nýjan neista.“ „Það er fjárfrekt að reka F1 lið á þeim staðli sem mótaröðin gerir kröfur um,“ bætti Rowley við. Heimildir Sky Sports herma að Manor hefði þurft 500.000 punda fjárfestingu til að komast í gegnum æfingarnar fyrir tímabilið sem hefjast í lok febrúar. Manor var upprunalega sett á laggirnar undir Virgin nafninu árið 2010 þegar þrjú lið komu inn í Formúlu 1. Þau komu öll inn undir því yfirskyni að þak yrði sett á eyðslu liðanna. Ekkert slíkt hefur enn verið kynnt til sögunnar.
Formúla Tengdar fréttir Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30
FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30