Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí/seth@golf.is Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi. Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi.
Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30