Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2017 10:45 Ætlar sér alla leið. „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
„Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15
Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49
Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00