Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 10:00 Natalie Portman er ein færasta leikkonan í Hollywood í dag. Myndir/Getty Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour
Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour