Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour