Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour