Danskt hvítöl tekið af markaði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. janúar 2017 07:46 Talið er að flöskurnar hafi skemmst þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016 vegna gruns um að einhverjar flöskur hafi skemmst við innpökkun. Um er að ræða flöskur með best fyrir dagsetningunum frá 27.06.2016 til og með 01.12.2017. Í tilkynningu frá framleiðandanum HOB-vín ehf segir að tveir kaupendur vörunnar í Danmörku hafi kvartað undan skemmdum flöskum. Talin sé hætta á að flöskur hafi skemmst við að pakka þeim í kippur þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Hugsanlegt sé að brestur hafi komið í flöskustúta sem brotni þegar flöskurnar eru opnaðar með þeim afleiðingum að glerbrot lendi í drykknum. Fólk getur skilað flöskunum og fengið þær endurgreiddar hjá HOB-vínum með því aðhafa samband í gegnum netfangið hob@hob.is eða í síma 555-6600, eða þar sem varan var keypt. Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016 vegna gruns um að einhverjar flöskur hafi skemmst við innpökkun. Um er að ræða flöskur með best fyrir dagsetningunum frá 27.06.2016 til og með 01.12.2017. Í tilkynningu frá framleiðandanum HOB-vín ehf segir að tveir kaupendur vörunnar í Danmörku hafi kvartað undan skemmdum flöskum. Talin sé hætta á að flöskur hafi skemmst við að pakka þeim í kippur þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Hugsanlegt sé að brestur hafi komið í flöskustúta sem brotni þegar flöskurnar eru opnaðar með þeim afleiðingum að glerbrot lendi í drykknum. Fólk getur skilað flöskunum og fengið þær endurgreiddar hjá HOB-vínum með því aðhafa samband í gegnum netfangið hob@hob.is eða í síma 555-6600, eða þar sem varan var keypt.
Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira