Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 16:00 Það er ansi langt síðan það sást seinast í buxnakeðjuna. Mynd/Getty Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour