Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 16:00 Það er ansi langt síðan það sást seinast í buxnakeðjuna. Mynd/Getty Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni. Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni.
Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour