Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 09:00 Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour