Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour