Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 11:00 Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Árið 2017 er rétt svo byrjað og systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner eru strax komnar með hlutverk í stórmynd. Um helgina voru þær að taka upp atriði fyrir kvikmyndina Ocean's Eight, sem skartar margar af stærstu leikkonum Hollywood. Systurnar voru klæddar í fallega síðkjóla við upptökurnar. Atriðið sem þær voru að taka upp á að vera innblásið af Met Gala ballinu sem haldið er í New York á hverju ári. Fatahönnuðirnir Alexander Wang og Zac Posen munu einnig koma fram í myndinni. Kjóllinn sem Kim klæðist í myndinni er svipaður þeim sem hún klæddist á Met Gala árið 2015 eftir Roberto Cavalli eins og má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour