Ole Gunnar Solskjær í viðræður um að taka við norska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2017 22:04 Ole Gunnar að yfirgefa Molde? vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er á leið í viðræður við norska knattspyrnusambandið um að taka við landsliði Noregs. Þetta kemur fram á vef norska blaðsins Verdens Gang í kvöld. Öystein Neerland, yfirmaður knattspyrnumála hjá Molde, staðfestir við VG að það er búið að gefa þjálfaranum leyfi til að ræða við sambandið um að verða mögulega næsti landsliðsþjálfari. Norska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan í nóvember þegar Per-Mathias Högmo var sagt upp störfum. Norska liðið er í svakalegri lægð og er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í undankeppni HM 2018. Það hefur fallið hratt niður heimslistann undanfarin misseri. Fram kemur í frétt VG að Solskjær er með klásúlu í samningi sínum sem gefur honum færi á að yfirgefa Molde og taka við norska landsliðinu bjóðist honum það. Það kemur væntanlega í ljós á næstu dögum hver niðurstaðan verður. Ole Gunnar Solskjær er að stýra Molde-liðinu í annað sinn en hann gerði það að Noregsmeisturum árið 2011 og 2012. Eftir misheppnaða dvöl hjá Cardiff í ensku úrvalsdeildinni hélt hann aftur heim og fékk starfið hjá Molde að nýju árið 2015. Hann keypti Víkinginn Óttar Magnús Karlsson, efnilegasta leikmann Pepsi-deildarinnar í fyrra, eftir að síðasta tímabili hér heima lauk en svo gæti farið að framherjinn ungi fái ekki að spila deildarleik í Noregi undir stjórn fyrrverandi Manchester United-hetjunnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er á leið í viðræður við norska knattspyrnusambandið um að taka við landsliði Noregs. Þetta kemur fram á vef norska blaðsins Verdens Gang í kvöld. Öystein Neerland, yfirmaður knattspyrnumála hjá Molde, staðfestir við VG að það er búið að gefa þjálfaranum leyfi til að ræða við sambandið um að verða mögulega næsti landsliðsþjálfari. Norska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan í nóvember þegar Per-Mathias Högmo var sagt upp störfum. Norska liðið er í svakalegri lægð og er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í undankeppni HM 2018. Það hefur fallið hratt niður heimslistann undanfarin misseri. Fram kemur í frétt VG að Solskjær er með klásúlu í samningi sínum sem gefur honum færi á að yfirgefa Molde og taka við norska landsliðinu bjóðist honum það. Það kemur væntanlega í ljós á næstu dögum hver niðurstaðan verður. Ole Gunnar Solskjær er að stýra Molde-liðinu í annað sinn en hann gerði það að Noregsmeisturum árið 2011 og 2012. Eftir misheppnaða dvöl hjá Cardiff í ensku úrvalsdeildinni hélt hann aftur heim og fékk starfið hjá Molde að nýju árið 2015. Hann keypti Víkinginn Óttar Magnús Karlsson, efnilegasta leikmann Pepsi-deildarinnar í fyrra, eftir að síðasta tímabili hér heima lauk en svo gæti farið að framherjinn ungi fái ekki að spila deildarleik í Noregi undir stjórn fyrrverandi Manchester United-hetjunnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira