Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Er trans trend? Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Er trans trend? Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour