Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour