Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour