Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour