ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour