Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 11:45 Kylie er með sitt eigið snyrtivörufyrirtæki ásamt því að vera á samning hjá Puma. Mynd/Puma Árlegur listi Forbes yfir fólk undir 30 sem hefur skarað framúr á einhverju sviði hefur loks verið opinberaður og þar má finna nokkur kunnuleg nöfn. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu Kylie Jenner en hún fer með stjórn á snyrtivörufyrirtækinu sínum Kylie Cosmetics, sem að stækkar ört. Samkvæmt Forbes halaði hún inn næst mesta peningnum af fjölskyldu sinni á seinasta ári, á eftir Kim. Einnig má finna fleiri áhrifamikla einstaklinga, leikara og söngvara á listanum eins og Margot Robbie, Hillary Duff og Evan Rachel Wood. Listann má sjá í heild sinni hér. Robbie er á hraðri uppleið í leiklistarheiminum.Getty Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Árlegur listi Forbes yfir fólk undir 30 sem hefur skarað framúr á einhverju sviði hefur loks verið opinberaður og þar má finna nokkur kunnuleg nöfn. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu Kylie Jenner en hún fer með stjórn á snyrtivörufyrirtækinu sínum Kylie Cosmetics, sem að stækkar ört. Samkvæmt Forbes halaði hún inn næst mesta peningnum af fjölskyldu sinni á seinasta ári, á eftir Kim. Einnig má finna fleiri áhrifamikla einstaklinga, leikara og söngvara á listanum eins og Margot Robbie, Hillary Duff og Evan Rachel Wood. Listann má sjá í heild sinni hér. Robbie er á hraðri uppleið í leiklistarheiminum.Getty
Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour