Nicole Kidman sló öllum út í Dior Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 12:30 Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour
Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour