DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour