DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour