Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 18:26 Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar. vísir/anton Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira