Glamour

Golden Globe fer fram í kvöld

Ritstjórn skrifar
Það er alltaf nóg um að vera í Golden Globe.
Það er alltaf nóg um að vera í Golden Globe. Instagram/Derek Blasberg
Í kvöld fer fram uppskeruhátíð sjónvarps-og kvikmyndageirans vestanhafs, Golden Globe og því má búast við að það verði mikið um dýrðir í Los Angeles. 

Glamour ætlar að fylgjast með rauða dreglinum, sem hefst milli 23-23.30 í kvöld. Fatahönnuðurinn og nú kvikmyndaleikstjórinn Tom Ford er tilnefndur fyrir mynd sína Nocturnal Animals og verður eflaust flott klæddur. Þa verður forvitnilegt að fylgjast með fulltrúa Íslands, Jóhanns Jóhannssonar, sem er tilnefndur fyrir tónlistina í kvikmyndinni Arrival. 

Golden Globe slær tóninn þegar kemur að verðlaunahátíðunum framundan og verður gaman að sjá trendin á rauða dreglinum, vinningshafa og hvernig kynninum, Jimmy Fallon, muni ganga. 

Fylgist með hér á Glamour í kvöld en hér koma nokkrar góðar myndir af stjörnunum að gera sig klára fyrir kvöldið!

what was ur process for getting ready today? sat in the bath for an hour looking like a right twat, wbu? #goldenglobes

A photo posted by Maisie Williams (@maisie_williams) on

Moment of stillness before the #goldenglobes #MissSloane

A photo posted by Jessica Chastain (@jessicachastain) on

setting up for the #GoldenGlobes today with @chanelofficial #workingwithchanel #chanelredcarpetbeauty

A photo posted by Mario Dedivanovic (@makeupbymario) on






×