Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 22:48 Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var staddur á Íslandi á síðasta ári. Hann ferðaðist um Suðurlandið og brenndi sig meðal annars nokkuð illa á fæti er hann steig í sjóðandi heitan hver. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali BBC Radio 1 við Sheeran sem tekið var á föstudaginn í tilefni þess að hann hefur gefið út nýja tónlist eftir að hafa ferðast um heiminn á síðasta ári. Líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári gerði Sheeran margt og mikið á Íslandi en hann fagnaði meðal annars 25 ára afmæli sínu hér á landi. Í viðtali við BBC segir Sheeran þó að reynsla sín af hverum hér á landi hafi verið með því hræðilegra sem hann lenti í á ferðum sínum um heiminn á síðasta ári. „Ég seti fótinn í sjóðandi hver á Íslandi og húðin á fætinum á mér bráðnaði,“ sagði Sheeran sem var þá spurður að því hvað hver væri. „Það er sjóðandi pollur af vatni. Ég held að hann sé um 200 gráður heitur. Ég var í Timberland-skóm sem eru ekki lengur til,“ sagði Sheeran.Bráðnaði hann?„Já, hann er farinn,“ sagði Sheeran.Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran fyrir helgi og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum auk þess sem hann ferðaðist um heiminn. Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var staddur á Íslandi á síðasta ári. Hann ferðaðist um Suðurlandið og brenndi sig meðal annars nokkuð illa á fæti er hann steig í sjóðandi heitan hver. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali BBC Radio 1 við Sheeran sem tekið var á föstudaginn í tilefni þess að hann hefur gefið út nýja tónlist eftir að hafa ferðast um heiminn á síðasta ári. Líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári gerði Sheeran margt og mikið á Íslandi en hann fagnaði meðal annars 25 ára afmæli sínu hér á landi. Í viðtali við BBC segir Sheeran þó að reynsla sín af hverum hér á landi hafi verið með því hræðilegra sem hann lenti í á ferðum sínum um heiminn á síðasta ári. „Ég seti fótinn í sjóðandi hver á Íslandi og húðin á fætinum á mér bráðnaði,“ sagði Sheeran sem var þá spurður að því hvað hver væri. „Það er sjóðandi pollur af vatni. Ég held að hann sé um 200 gráður heitur. Ég var í Timberland-skóm sem eru ekki lengur til,“ sagði Sheeran.Bráðnaði hann?„Já, hann er farinn,“ sagði Sheeran.Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran fyrir helgi og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum auk þess sem hann ferðaðist um heiminn.
Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41