Verðlaunin eru ein af þeim mikilvægari fyrir skemmtanabransann og þykja þau oft geta haft forspárgildi fyrir stóru verðlaunin, Óskarinn sem fram fer 26.febrúar.
Glamour fylgist með öllu sem gerist á rauða dreglinum og má sjá þá umfjöllun hér.
Herlegheitin hefjast á miðnætti í öruggum höndum Jimmy Fallon.
Hér að neðan er hægt að fylgjast með hverjir hreppa hnossið í hverjum flokki fyrir sig.