Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2017 13:47 Kristin Wiig og Steve Carrell. Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. Carrell og Wiig sögðu bæði frá því þegar þau sáu teiknimynd í fyrsta sinn og voru sögurnar fljótar að snúast upp í persónulegar harmsögur sem líklegast má þó í raun taka mátulega trúanlega. Carrell sagði frá því þegar hann hafi séð Fantasiu með föður sínum og eftir myndina hafi móðir hans mætt í bíóið og greint frá því að hún vildi skilja við föður Carrell. „Ég sá aldrei föður minn eftir þetta – Fantasíu-daginn“. Wiig tók svo við og sagði frá því þegar hún sá Bambi árið 1981 – sama dag og þurfti að svæfa hundana sína þrjá. „Þetta var líka í síðasta sinn sem ég sá afa minn. Hann hvarf... og ég sagði ekki orð næstu tvö árin.“ Sjá má ræðu þeirra að neðan.Next year's hosts? Watch Steve Carell and Kristen Wiig hilariously introduce Best Animated Film https://t.co/EuUQd5VYg8 #GoldenGlobes pic.twitter.com/6E4uOQmE1M— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. Carrell og Wiig sögðu bæði frá því þegar þau sáu teiknimynd í fyrsta sinn og voru sögurnar fljótar að snúast upp í persónulegar harmsögur sem líklegast má þó í raun taka mátulega trúanlega. Carrell sagði frá því þegar hann hafi séð Fantasiu með föður sínum og eftir myndina hafi móðir hans mætt í bíóið og greint frá því að hún vildi skilja við föður Carrell. „Ég sá aldrei föður minn eftir þetta – Fantasíu-daginn“. Wiig tók svo við og sagði frá því þegar hún sá Bambi árið 1981 – sama dag og þurfti að svæfa hundana sína þrjá. „Þetta var líka í síðasta sinn sem ég sá afa minn. Hann hvarf... og ég sagði ekki orð næstu tvö árin.“ Sjá má ræðu þeirra að neðan.Next year's hosts? Watch Steve Carell and Kristen Wiig hilariously introduce Best Animated Film https://t.co/EuUQd5VYg8 #GoldenGlobes pic.twitter.com/6E4uOQmE1M— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30