Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Ritstjórn skrifar 21. desember 2016 12:30 Fatahönnuðurinn hefur verið að gera það gott á árinu. Mynd/Getty Demna Gvasalia hefur verið að hrissta upp í tískibransanum seinustu ár og hefur loksins fengið vegleg verðlaun til viðurkenningar fyrir störf sín. Hönnuðurinn sem kemur frá Gergíu stofnaði sitt eigið merki, Vetements, sem og er yfirhönnuður Balenciaga. Áhrif hans á tískuna eru augljós nánast allstaðar, hvort sem það er hjá Chanel eða Topshop. Aðkoma hans að tísku er kaldhæðnisleg og skemmtileg enda tekur hann sig ekki of alvarlega. Þetta eru nokkrar af ástæðunum fyrir að hann var valinn sem manneskja ársins af Business of Fashion. Fyrsta sýning hans fyrir Balenciaga markaði nýtt tímabil hjá tískuhúsinu og kom því aftur almennilega á kortið. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Demna Gvasalia hefur verið að hrissta upp í tískibransanum seinustu ár og hefur loksins fengið vegleg verðlaun til viðurkenningar fyrir störf sín. Hönnuðurinn sem kemur frá Gergíu stofnaði sitt eigið merki, Vetements, sem og er yfirhönnuður Balenciaga. Áhrif hans á tískuna eru augljós nánast allstaðar, hvort sem það er hjá Chanel eða Topshop. Aðkoma hans að tísku er kaldhæðnisleg og skemmtileg enda tekur hann sig ekki of alvarlega. Þetta eru nokkrar af ástæðunum fyrir að hann var valinn sem manneskja ársins af Business of Fashion. Fyrsta sýning hans fyrir Balenciaga markaði nýtt tímabil hjá tískuhúsinu og kom því aftur almennilega á kortið.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour