Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 23:42 Fólk íklætt stuttermabolum sem múslimar réttu gangandi vegfarendum á minningarathöfn í Berlín í gær. vísir/epa Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02
Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45