Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 08:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir. Vísir/Getty Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016 Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35