Versace sakað um mismunum Ritstjórn skrifar 27. desember 2016 09:00 Versace er ekki í góðum málum. Mynd/Getty Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour
Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour