Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 07:48 „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ vísir/vilhelm Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun, sem og næstu daga. Einnig er búist við talsverðri rigningu með asahláku sunnan og vestantil. Gert er ráð fyrir að í dag gangi á með sunnanstormi eða –roki og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýtt loft muni hins vegar blása yfir landinu og því má búast við að hiti fari sums staðar yfir tíu stig en þar sem snjór liggur enn á jörðu er hætt við asahláku. Veðurfræðingur segir á vef Veðurstofunnar að hjálpast eigi að við að greiða leið yfirborðsvatns að niðurföllum svo ekki skapist óþarfa vatnselgur. Snýst svo í suðvestanátt með skúrum eða éljum í kvöld og nótt og kólnar talsvert. Morgundagurinn verður sömuleiðis stormasamur og svalur með éljagangi, einkum á vestanverðu landinu. Viðbúið er að færð spillist þá fyrir norðan og vestan. Þá er búist við að áfram verði miklar sviptingar í veðri á næstunni og djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag, segir veðurfræðingur. „Þrátt fyrir lægðaganginn er útlitið gott fyrir gamlárskvöld; vaxandi hæðarhryggur og tilheyrandi léttviðri, ef spár ganga eftir. Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ segir á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Búist er við stormi um land allt í dag og á morgun, sem og næstu daga. Einnig er búist við talsverðri rigningu með asahláku sunnan og vestantil. Gert er ráð fyrir að í dag gangi á með sunnanstormi eða –roki og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýtt loft muni hins vegar blása yfir landinu og því má búast við að hiti fari sums staðar yfir tíu stig en þar sem snjór liggur enn á jörðu er hætt við asahláku. Veðurfræðingur segir á vef Veðurstofunnar að hjálpast eigi að við að greiða leið yfirborðsvatns að niðurföllum svo ekki skapist óþarfa vatnselgur. Snýst svo í suðvestanátt með skúrum eða éljum í kvöld og nótt og kólnar talsvert. Morgundagurinn verður sömuleiðis stormasamur og svalur með éljagangi, einkum á vestanverðu landinu. Viðbúið er að færð spillist þá fyrir norðan og vestan. Þá er búist við að áfram verði miklar sviptingar í veðri á næstunni og djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag, segir veðurfræðingur. „Þrátt fyrir lægðaganginn er útlitið gott fyrir gamlárskvöld; vaxandi hæðarhryggur og tilheyrandi léttviðri, ef spár ganga eftir. Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ segir á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira