Lúxusjólapartí Wall Street haldin í leyni Sæunn Gísladóttir skrifar 27. desember 2016 11:15 Fjármálafyrirtæki á Wall Street hafa haft hljótt um jólaveislur sínar í ár. Vísir/AFP Frá því að hafa náð hæstu hæðum í kostnaði í kringum árið 2007 minnkaði umfang jólaveislna fjármálafyrirtækja á Wall Street eftir að efnahagskreppan skall á árið 2008. Reuters greinir frá því að nú séu veislurnar þó að verða stærri í sniðum á ný, skipuleggjendur vilja þó oft ekkert ræða um þær. Matráðsmenn og veisluskipuleggjendur sem Reuters ræddi við segja að þó að ekki sé varið jafn miklu í veislurnar og fyrir árið 2008 sé nú meiri bjartsýni yfir fjármálamarkaðnum og fleiri hafi farið í veislur á Wall Street í ár en í fyrra. Þemu sem meðal annars voru notuð í ár voru vetrarævintýraland og kjötkveðjuhátíð og voru flottir myndatökuklefar og leikjastöðvar í veislunum. Partíin voru haldin í New York, London, Boston, Sydney og í Póllandi svo eitthvað sé nefnt. Venjulega verja fyrirtæki um 100 til 200 þúsund dollurum í veislurnar eða allt að 25 milljónum króna. Einn viðburðaskipuleggjandi sagði í samtali við Reuters að flestir eigi það sameiginlegt að vilja ekki að almenningur viti að verið sé að halda lúxuspartí, því sé mörgu haldið leyndu. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Frá því að hafa náð hæstu hæðum í kostnaði í kringum árið 2007 minnkaði umfang jólaveislna fjármálafyrirtækja á Wall Street eftir að efnahagskreppan skall á árið 2008. Reuters greinir frá því að nú séu veislurnar þó að verða stærri í sniðum á ný, skipuleggjendur vilja þó oft ekkert ræða um þær. Matráðsmenn og veisluskipuleggjendur sem Reuters ræddi við segja að þó að ekki sé varið jafn miklu í veislurnar og fyrir árið 2008 sé nú meiri bjartsýni yfir fjármálamarkaðnum og fleiri hafi farið í veislur á Wall Street í ár en í fyrra. Þemu sem meðal annars voru notuð í ár voru vetrarævintýraland og kjötkveðjuhátíð og voru flottir myndatökuklefar og leikjastöðvar í veislunum. Partíin voru haldin í New York, London, Boston, Sydney og í Póllandi svo eitthvað sé nefnt. Venjulega verja fyrirtæki um 100 til 200 þúsund dollurum í veislurnar eða allt að 25 milljónum króna. Einn viðburðaskipuleggjandi sagði í samtali við Reuters að flestir eigi það sameiginlegt að vilja ekki að almenningur viti að verið sé að halda lúxuspartí, því sé mörgu haldið leyndu.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira