Hálka víðast hvar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2016 09:53 Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Leiðindaveður verður um landið vestan- og norðvestanvert í meira og minna allan dag, stormur með þéttum og dimmum éljum frá Mýrdal og norður í Skagafjörð. Gerða má ráð fyrir að vindur slái í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Þá eykst skafrenningur smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Lægir heldur suðvestanlands síðdegis en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka er á Hellisheiði, hvasst og skafrenningur, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er víða éljagangur eða snjókoma og hvasst en þó er víða autt eða aðeins hálkublettir. Stórhríð er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku, og hált. Eins er hálka á Svínadal en snjóþekja á Laxárdalsheiði. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Á sunnanverðum kjálkanum er sums staðar gríðarlega hvasst. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á köflum við utanverðan Skagafjörð og á Siglufjarðarvegi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur. Frekari upplýsingar um færð á vegum eru að finna á vef Vegagerðarinnar. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Leiðindaveður verður um landið vestan- og norðvestanvert í meira og minna allan dag, stormur með þéttum og dimmum éljum frá Mýrdal og norður í Skagafjörð. Gerða má ráð fyrir að vindur slái í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Þá eykst skafrenningur smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Lægir heldur suðvestanlands síðdegis en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka er á Hellisheiði, hvasst og skafrenningur, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er víða éljagangur eða snjókoma og hvasst en þó er víða autt eða aðeins hálkublettir. Stórhríð er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku, og hált. Eins er hálka á Svínadal en snjóþekja á Laxárdalsheiði. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Á sunnanverðum kjálkanum er sums staðar gríðarlega hvasst. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á köflum við utanverðan Skagafjörð og á Siglufjarðarvegi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur. Frekari upplýsingar um færð á vegum eru að finna á vef Vegagerðarinnar.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35