Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour