Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 10:45 Push-up brjóstarhaldarinn er fastagestur á Victoria's Secret sýningunni. Mynd/Getty Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið. Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið.
Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour