Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour