Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour