Gróðusetja tré á aðventunni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2016 20:30 Hitinn var fjögur til átta stig á Íslandi í dag og enn hærri tölur eru á veðurkorti morgundagsins. Veðurfræðingar segja aldrei hafa mælst hærri meðalhiti frá því mælingar hófust um miðbik nítjándu aldar. Nú þegar tvær vikur eru til jóla er til að mynda autt í Bláfjöllum, húsflugur hafa vaknað til lífsins og suða inni á heimilum og grasið er víða enn fagurgrænt. Og þau eru misjöfn desemberverkin en hestamenn í Spretti nýta aðventuna til að gróðursetja tré. „Maður er úti á peysunni í tíu stiga hita í desember. Þetta er með ólíkindum,” segir Óskar Páll, hestamaður í Spretti. Skógfræðingur segir það frábæra hugmynd að gróðursetja í þessu veðurfari. “Þetta er í rauninni besti tíminn. Plönturnar eru í dvala og það er ófrosin jörð og fólk á endilega að nýta tímann til gróðusetningar ef það hefur tök á,” segir Aðalsteinn Sigurgeirsson og bætir við að ekki þurfi að hafa áhyggjur af gróðrinum í svona tíð. „Þessar trjátegundir sem við erum með eru aðlagaðar svona hita á þessum tíma, þær eru komnar í djúpan dvala og það þarf eitthvað mikið að ganga á til að þær brjóti þann dvala og laufgist,” segir hann og að þvert á móti gætu hlýindin haft góð áhrif á gróðurinn. „Það getur einmitt gerst að þegar vorið kemur þá verður enginn holklaki í jörðu, rótarkerfið er bara tilbúið að fara af stað og það verða í raun minni ræktunarvandamál, en annars,” segir Aðalsteinn, skógfræðingur. Veður Tengdar fréttir Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ 6. desember 2016 11:19 Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45 Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7. desember 2016 13:17 Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7. desember 2016 11:25 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira
Hitinn var fjögur til átta stig á Íslandi í dag og enn hærri tölur eru á veðurkorti morgundagsins. Veðurfræðingar segja aldrei hafa mælst hærri meðalhiti frá því mælingar hófust um miðbik nítjándu aldar. Nú þegar tvær vikur eru til jóla er til að mynda autt í Bláfjöllum, húsflugur hafa vaknað til lífsins og suða inni á heimilum og grasið er víða enn fagurgrænt. Og þau eru misjöfn desemberverkin en hestamenn í Spretti nýta aðventuna til að gróðursetja tré. „Maður er úti á peysunni í tíu stiga hita í desember. Þetta er með ólíkindum,” segir Óskar Páll, hestamaður í Spretti. Skógfræðingur segir það frábæra hugmynd að gróðursetja í þessu veðurfari. “Þetta er í rauninni besti tíminn. Plönturnar eru í dvala og það er ófrosin jörð og fólk á endilega að nýta tímann til gróðusetningar ef það hefur tök á,” segir Aðalsteinn Sigurgeirsson og bætir við að ekki þurfi að hafa áhyggjur af gróðrinum í svona tíð. „Þessar trjátegundir sem við erum með eru aðlagaðar svona hita á þessum tíma, þær eru komnar í djúpan dvala og það þarf eitthvað mikið að ganga á til að þær brjóti þann dvala og laufgist,” segir hann og að þvert á móti gætu hlýindin haft góð áhrif á gróðurinn. „Það getur einmitt gerst að þegar vorið kemur þá verður enginn holklaki í jörðu, rótarkerfið er bara tilbúið að fara af stað og það verða í raun minni ræktunarvandamál, en annars,” segir Aðalsteinn, skógfræðingur.
Veður Tengdar fréttir Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ 6. desember 2016 11:19 Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45 Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7. desember 2016 13:17 Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7. desember 2016 11:25 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira
Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ 6. desember 2016 11:19
Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45
Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7. desember 2016 13:17
Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7. desember 2016 11:25