Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 11:30 Janelle Monae klæddist fallegum munstruðum kjól. Myndir/Getty Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour
Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour