Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. desember 2016 20:00 Fernando Alonso ætlar að vera áfram hjá McLaren. Vísir/Getty Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. Margir hafa sýnt sætinu hjá Mercedes áhuga. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist hikandi yfir því að leita til samningsbundinna ökumanna og nefndi Alonso og Sebastian Vettel í því samhengi. Alonso sagði á fundi með starfsfólki McLaren-Honda liðsins að hann trúði á verkefnið og væri ekki á förum frá liðinu. „Ég hef trú á verkefninu. Ég ætla að gefa mig allan í það og vil verða heimsmeistari með Mclaren-Honda. Það er mitt markmið,“ sagði Alonso. Valtteri Bottas er líklegastur til að taka sæti hjá Mercedes liðinu. Pascal Wehrlein er þó einnig líklegur. Ætla má að Wehrlein verði kallaður til ef samningar á milli Williams og Mercedes takast ekki. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. Margir hafa sýnt sætinu hjá Mercedes áhuga. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist hikandi yfir því að leita til samningsbundinna ökumanna og nefndi Alonso og Sebastian Vettel í því samhengi. Alonso sagði á fundi með starfsfólki McLaren-Honda liðsins að hann trúði á verkefnið og væri ekki á förum frá liðinu. „Ég hef trú á verkefninu. Ég ætla að gefa mig allan í það og vil verða heimsmeistari með Mclaren-Honda. Það er mitt markmið,“ sagði Alonso. Valtteri Bottas er líklegastur til að taka sæti hjá Mercedes liðinu. Pascal Wehrlein er þó einnig líklegur. Ætla má að Wehrlein verði kallaður til ef samningar á milli Williams og Mercedes takast ekki.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30
Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17