Svona lítur langtímaspáin út fyrir Þorláksmessu Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2016 10:05 Frá friðargöngunni í Reykjavík á Þorláksmessu í fyrra. Vísir/Stefán Nú nær norska langtímaspáin fyrir Ísland til Þorláksmessu og því ekki úr vegi að skoða hvernig hún lítur út. Það er nú bara gert fyrir forvitnisakir því ekki er hægt að ganga út frá slíkum langtímaspám sem algildum sannleik. Þeir sem hyggja því á ferðalög fyrir jólin ættu að fylgjast vel með spám áður en lagt er af stað. Þegar langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no er skoðuð kemur í ljós að á Þorláksmessu má búast við hita um frostmark og niður í sex stiga frost í Reykjavík. Spáð er snjókomu frá hádegi og fram eftir kvöldi en svipaða sögu er að segja dagana á undan, 22. desember og 21. desember.Á Akureyri er búist við tveggja stiga frosti og allt niður í tíu stiga frost yfir daginn. Spáð er hægri breytilegri átt en töluverðri snjókomu. Dagana á undan er búist við hæg breytilegri átt og köldu veðri.Á Ísafirði verður hiti við frostmark og allt niður í 5 stiga frost. Spáð er norðan átt, 2 til 10 metrum á sekúndu, og snjókomu frá hádegi og fram eftir kvöldi á Þorláksmessu. Dagana á undan má einnig búast við köldu veðri en hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum verður boðið upp á hita við frostmark, 1 - 2 gráður, og rigningu á Þorláksmessu. Búast má við norðan átt, 6 -7 metrum á sekúndu, en dagana á undan verður frost frá 4 gráðum og allt niður í 14 gráður aðfaranótt fimmtudagsins 22. desember. Annars hæg breytileg átt.Á Selfossi verður frost á Þorláksmessu samkvæmt spánni, -2 til -3 gráður, ásamt hægri norðan átt og lítils háttar snjókomu yfir daginn. Dagana á undan verður ögn kaldara og mögulega ögn meiri snjókoma á fimmtudeginum 22. desember.Annars lítur spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga svona út:Á föstudag:Gengur í suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða slydda og síðar él, en þurrt að kalla norðaustantil á landinu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari og úrkomuminna um kvöldið með hita kringum frostmark.Á laugardag:Fremur hægur vindur og þurrt framan af degi. Gengur í sunnan 8-13 eftir hádegi með súld eða rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á sunnudag:Sunnanátt með rigningu og mildu veðri, en slydda um landið vestanvert seinnpartinn og kólnar.Á mánudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti um eða rétt yfir frostmarki.Á þriðjudag:Útlit fyrir breytilega átt, úrkomu í flestum landshlutum og hita 0 til 7 stig. Veður Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Nú nær norska langtímaspáin fyrir Ísland til Þorláksmessu og því ekki úr vegi að skoða hvernig hún lítur út. Það er nú bara gert fyrir forvitnisakir því ekki er hægt að ganga út frá slíkum langtímaspám sem algildum sannleik. Þeir sem hyggja því á ferðalög fyrir jólin ættu að fylgjast vel með spám áður en lagt er af stað. Þegar langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no er skoðuð kemur í ljós að á Þorláksmessu má búast við hita um frostmark og niður í sex stiga frost í Reykjavík. Spáð er snjókomu frá hádegi og fram eftir kvöldi en svipaða sögu er að segja dagana á undan, 22. desember og 21. desember.Á Akureyri er búist við tveggja stiga frosti og allt niður í tíu stiga frost yfir daginn. Spáð er hægri breytilegri átt en töluverðri snjókomu. Dagana á undan er búist við hæg breytilegri átt og köldu veðri.Á Ísafirði verður hiti við frostmark og allt niður í 5 stiga frost. Spáð er norðan átt, 2 til 10 metrum á sekúndu, og snjókomu frá hádegi og fram eftir kvöldi á Þorláksmessu. Dagana á undan má einnig búast við köldu veðri en hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum verður boðið upp á hita við frostmark, 1 - 2 gráður, og rigningu á Þorláksmessu. Búast má við norðan átt, 6 -7 metrum á sekúndu, en dagana á undan verður frost frá 4 gráðum og allt niður í 14 gráður aðfaranótt fimmtudagsins 22. desember. Annars hæg breytileg átt.Á Selfossi verður frost á Þorláksmessu samkvæmt spánni, -2 til -3 gráður, ásamt hægri norðan átt og lítils háttar snjókomu yfir daginn. Dagana á undan verður ögn kaldara og mögulega ögn meiri snjókoma á fimmtudeginum 22. desember.Annars lítur spá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga svona út:Á föstudag:Gengur í suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða slydda og síðar él, en þurrt að kalla norðaustantil á landinu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari og úrkomuminna um kvöldið með hita kringum frostmark.Á laugardag:Fremur hægur vindur og þurrt framan af degi. Gengur í sunnan 8-13 eftir hádegi með súld eða rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á sunnudag:Sunnanátt með rigningu og mildu veðri, en slydda um landið vestanvert seinnpartinn og kólnar.Á mánudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti um eða rétt yfir frostmarki.Á þriðjudag:Útlit fyrir breytilega átt, úrkomu í flestum landshlutum og hita 0 til 7 stig.
Veður Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira