Brúneggjum gengur illa að selja egg og tveggja vikna birgðir á lager Sveinn Arnarsson skrifar 15. desember 2016 07:00 Þessar pakkningar sjást ekki lengur í hillum stærstu verslana landsins. Vísir/Daníel Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira