Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour