Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour