Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2016 15:59 Marissa Mayer forstjóri Yahoo. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu. Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu.
Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32