Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2016 22:30 Ronda starir inn í sálina á Amöndu Nunes. vísir/getty Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“ MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15