Rogue One gífurlega vel tekið Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 16:57 Rogue One fjallar um hóp uppreisnarmanna sem fá það verkefni að stela teikningum af Helstirninu. Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum. Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum.
Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27