Rogue One gífurlega vel tekið Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 16:57 Rogue One fjallar um hóp uppreisnarmanna sem fá það verkefni að stela teikningum af Helstirninu. Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum. Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum.
Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein