Hreinir galdrar þegar Messi bauð upp á undirbúning ársins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 18:30 Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona Spænski boltinn Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira