Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 19:30 Brooklyn skaut Burberry herferð á seinasta ári. Mynd/Getty Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour