Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 16:45 Ashton Kutcher og MIla Kunis hafa eignast sitt annað barn. Vísir/EPA Hjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher hafa eignast sitt annað barn. Í vikunni kom í heiminn lítill heilbrigður drengur. Þau áttu fyrir dótturina Wyatt sem er tveggja ára gömul. Samkvæmt Kutcher var Wyatt ansi spennt fyrir komu lítils systkynis. Nafnið á barninu hefur enn ekki verið opinberað. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour
Hjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher hafa eignast sitt annað barn. Í vikunni kom í heiminn lítill heilbrigður drengur. Þau áttu fyrir dótturina Wyatt sem er tveggja ára gömul. Samkvæmt Kutcher var Wyatt ansi spennt fyrir komu lítils systkynis. Nafnið á barninu hefur enn ekki verið opinberað.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour