Matthías áfram hjá norsku meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 09:20 Matthías var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. vísir/afp Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03
Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn