Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 10:59 Myndbandið er allt tekið á Íslandi og leikur Eiki listir sínar í stórfenglegri náttúru. Vísir „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
„Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28
Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30
Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38
Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31