Vinsælustu skó trend ársins 2016 Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 17:15 Sokkaskórnir frá Vetements slógu í gegn á þessu ári. Mynd/Getty Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour